Ernest peysa með rúllukraga í bláu
Ernest peysa með rúllukraga í bláu
Ernest peysa með rúllukraga í bláu
Ernest peysa með rúllukraga í bláu
  • Load image into Gallery viewer, Ernest peysa með rúllukraga í bláu
  • Load image into Gallery viewer, Ernest peysa með rúllukraga í bláu
  • Load image into Gallery viewer, Ernest peysa með rúllukraga í bláu
  • Load image into Gallery viewer, Ernest peysa með rúllukraga í bláu

Ernest peysa með rúllukraga í bláu

Regular price
25.520 kr ISK
Sale price
25.520 kr ISK
Regular price
31.900 kr ISK
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Loksins gerðum við rúllukragapeysu! 

Einkennismunstur BAHNS lætur sig ekki vanta á Ernest peysuna en munstrið er unnið úr ljósmerkjum höfuðáttabaujanna. Það má hugsa um höfuðáttabaujurnar eins og umferðarljós hafsins, stýrandi sæförum örruglega í höfn.  

Peysan er í yfirstærð og hentar vel til allskyns útiveru sem og við gallabuxurnar!