
Hér er um að ræða tímalausa hnéháa sokka úr endurunnum þráðum frá Swedish Stockings.
- 40 den hné háir
- Hálf gegnsæir
- Mjúkir og breiðir
- Prjónaðir úr endurunnu garni
- 100% eiturefnalaus framleiðsla
Samsetning
92% recycled polyamide, 8% elastane
Þvottaleiðbeiningar
Best er að handþvo eða þvo á viðkvæmri stillingu í þvottavél. Ekki setja í þurrkara né vindu.