Glitter T er stuttermabolur með stóru glimmer prenti að framan og litlum glitrandi kross á miðju bakinu. Saumaður úr lungamjúku bómullarefni og prentaður með uppáhalds merkjunum úr línunni. Prentið glitrar eins og yfirborð sjávar í sól - við lofum því.
Glitter T er fáanlegur í tveimur litasamsetningum, hvítur bolur með svörtu prenti og svartur bolur með grænu prenti.
Hannaður af Helgu Lilju á Íslandi en saumaður og prentaður með ást í Eitlandi <3