Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!
Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!
Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!
Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!
Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!
  • Load image into Gallery viewer, Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!
  • Load image into Gallery viewer, Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!
  • Load image into Gallery viewer, Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!
  • Load image into Gallery viewer, Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!
  • Load image into Gallery viewer, Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!

Hannaðu þina eigin Alienina tösku / Tímabókun!

Regular price
0 kr ISK
Sale price
0 kr ISK
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Hannaðu þína eigin tösku laugardaginn 5. október í Kiosk

Um er að ræða einstakt tækifæri þar sem þú hannar þína eigin Alienina tösku. 

Bókaðu núna, ath það er takmarkað pláss og aðeins tekið á móti þeim sem hafa bókað pláss. 

Svona fer þetta fram:  

Í boði verða þrjú snið, tvær töskur og eitt “clutch”.

Þú velur þinn uppáhalds lit, lit á innvolsi, vasa/engan vasa osfrv.

og útfærir þannig töskuna alfarið eftir þínu höfði 

Verðbil frá 29.900-50.000 kr

Hönnuðir Alienina og Kiosk bjóða faglega aðstoð. 

Hvenær:

Laugardaginn 5. október í Kiosk Granda. Grandagarður 35, 101 Reykjavík. 

Ath. Töskurnar verða afgreiddar uþb mánuði eftir viðburð.

Í boði verða freyðandi veigar og súkkulaði. 

Ekki missa af þessum skemmtilega viðburð. Ef einhverjar spurningar vakna þá má alltaf senda okkur tölvupóst kioskgrandi@gmail.com

Alienina töskurnar eru handgerðar af alúð í Umbria á Ítalíu. Alienina hefur það að leiðarljósi að framleiðslan valdi eins litlu kolefnisspori og mögulegt er.