Irma aðhalds sokkabuxur / Svartar 30den

Irma aðhalds sokkabuxur / Svartar 30den

Regular price
2.500 kr ISK
Sale price
2.500 kr ISK
Regular price
5.000 kr ISK
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Hér er Irma, hálf gegnsæjar sokkabuxur sem passa við allt og halda virkilega vel bæði leggi, rass og maga. 30 denier support tights
  • Hálf gegnsæjar
  • Breið og mjúk teygja í mitti
  • Góður stuðningur við leggi og mitti
  • Flatir saumar
  • Tá styrking
  • 100% eiturefnalaus framleiðsla
  • Framleiddar úr endurunnum þráðum

Samsetning
87% endurunnið polyamide, 13% teygja

Þvottaleiðbeiningar
Best er að handþvo sokkabuxurnar en líka hægt að setja þær í vél á viðkvæman snúning.