Lightning peysa í grænu
Lightning peysa í grænu
Lightning peysa í grænu
Lightning peysa í grænu
Lightning peysa í grænu
  • Load image into Gallery viewer, Lightning peysa í grænu
  • Load image into Gallery viewer, Lightning peysa í grænu
  • Load image into Gallery viewer, Lightning peysa í grænu
  • Load image into Gallery viewer, Lightning peysa í grænu
  • Load image into Gallery viewer, Lightning peysa í grænu

Lightning peysa í grænu

Regular price
30.030 kr ISK
Sale price
30.030 kr ISK
Regular price
42.900 kr ISK
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Þessi fallega prjónapeysa er ein af aðalflíkum þessarar litlu línu frá Helicopter.

Mjúk ullar blöndupeysa með allskonar skemmtilegum myndum sem eru inspireruð frá húðflúrum vina og kunningja hönnuðar Helicopter.

Hún er nógu síð til að henda yfir hjólabuxur á sumrin við góða íþróttasokka (eins og þessa) eða við gallabuxur á góðum degi. Hún kemur í tveimur litasamsetningum, Græn með svörtum merkjum eða svört með grænum merkjum. 

Prjónuð í fjölskylduverksmiðju í Litháen af áralangri kunnáttu og snilligáfu.