Þessar buxur eru þægilegustu buxurnar sem fyrirfinnast. Saumaðar úr þungu silki satíni og bróderaðar með 170, H, broskalli og plástri. Þær koma manni á óvart með því að taka yfir fataskápinn og maður áttar sig ekki á hvernig maður komst af áður en maður eignaðist þær!
Þær eru hannaðar síðar, til að falla fallega yfir skó þess sem í þeim eru og passa vel við þykkbotna eða hælaskó. Þær eru partur af setti, Nangijala skyrtan fullkomna þær alveg.
Hannaðar (og endalaust notaðar)á Íslandi af Helgu Lilju og framleiddar í lítilli verksmiðju í Tallinn, Eistlandi.