Glæsilegur kjóll frá ANITA HIRLEKAR með fallegum rykktum ermum & neðan á kjól.
Léttur & fullkomin fyrir sumarið sem gengur við strigaskó ásamt fínum hælum.
Kjóllinn er úr 100 % endurunnum polyester ofin í twill efni sem krumpast ekki. Lokaður að aftan með yfirdekkaðri tölu.
Athugið að hver kjóll er hannaður að engin kjóll er eins.
- Kemur í st XS-XL
- Má sitja í þvottavél á viðkvæmt.
- Efni: 100 % rec poly twill