Vendor: Kiosk Grandi
Regular price 5.900 kr ISK Sale price 5.900 kr ISK
Tax included. 
In stock
Description

FO kollan 2024

FO kollan 2024 er blá að lit með ljósbláu FO merki að framan. Húfan er úr 20% polyamid og 80% lambsull og er framleidd af Varma. n kemur í tveimur sniðum, sem hin fullkomna  „kollhúfa“ og sem hefðbundin húfa með einföldu uppábroti. 

FO kollan er hönnuð af UN Women á Íslandi í samstarfi við Helicopter 

Með kaupum á FO húfunni styður þú við verkefni UN Women í Súdan.  

ATH. EINUNGIS HÆGT AÐ SÆKJA Í VERSLUN