Kiosk Grandi
Kiosk Grandi
Kiosk Grandi er verslun í eigu fimm íslenskra hönnuða
Halda eigendurnir úti eftirfarandi merkjum:
ANITA HIRLEKAR
BAHNS
EYGLO
HELICOPTER
HLÍN REYKDAL
MAGNEA
Verslunin er staðsett á Grandagarði 35, 101 Reykjavík og er opin alla
virka daga 11-18 og laugardaga 11-16

BEST GODDAMN STORE
Það var okkur mikill heiður að Kiosk Grandi var valin "Best goddamn store" af Reykjavík Grapevine árið 2021. Takk kærlega Grapevine, við gerum okkar besta.
Location
Grandagarður 35
Mán - fös: 11-18
Laugardagar: 11-16
Sunnudagar: Lokað