Vendor: Kiosk Grandi

Skíta / Tíska

Regular price 11.900 kr ISK Sale price 11.900 kr ISK
Tax included. 
Size XSmall
In stock
Description

SKÍTA TÍSKA stuttermabolurinn er eftir listamanninn og danshöfundinn Margréti Bjarnadóttur sem hefur á undanförnum árum fengist jöfnum höndum við sviðslistir, myndlist og skrif. Margrét er m.a. þekkt fyrir textaverk sín, þ.á.m. svokölluð anagröm þar sem hún endurraðar stöfum í setningum, orðum og nöfnum og myndar úr þeim ný orð og setningar sem varpa gjarnan nýju ljósi á það. Nánar um verk Margrétar: