Vendor: BAHNS

Sundskýla GILBOY

Regular price 13.900 kr ISK Sale price 13.900 kr ISK
Tax included. 
Size small
In stock
Description

GILBOY er saumuð úr endurunnu efni, bróderuð með mors kóða og merkingum sem finnast á togaranum Stormi sem liggur við höfn í Grandanum. Merkingar þessar stýra staðsetningu skipsins í slippnum svo ekki skemmist botnskrúfan í hasarnum. 

Stærðirnar eru "true to size", passa eins og flís við rass og virkilega flatterandi!