FRÍ HEIMSENDING MEÐ DROPP

Collection: AND ANTI MATTER

"Anti Work" er ný fatalína af einstökum handgerðum og -prentuðum frönskum vinnufötum frá skapandi vinnustofunni And Anti Matter.
Hver flík er með áprentuðum teikningum eftir hjónin Baldur&Þórey sem er nokkursskonar samtal þeirra á milli, hver teikning fyrir sig er prentuð og staðsett sérstaklega sem gerir hverja flík sem gerir hana einstaka. Línan kemur í takmörkuðu upplagi í svo kölluðum droppum yfir árið.
AND ANTIMATTER / OG ANDEFNI (&AM) er skapandi vinnustofa stofnuð í október 2016. Þar vinna þau Þórey Björk Halldórsdóttir (hönnuður) og Baldur Björnsson (mynd- og raftónlistarmaður) verk, hluti og upplifanir á mörkum hönnunar og myndlistar þar sem þau tvinna saman hæfileika hvors annars í nýjar nálganir.
Verkin, sem oftast eru búin til í tengslum við sýningar, vinna þau oftast í takmörkuðu upplagi og flokkast vörur þeirra sem “collectable design” sem ekki sést mikið af hérlendis. Verkin eru unnin í ýmsa miðla - tvívíð verk í textíl og á pappír, þrívíð verk, hljóðverk og innsetningar.
&AM eru sannfærð um að staðir og fólk þurfi á fagurfræðilegu notagildi og nytsamlegum undarlegheitum á að halda í tilveru sína.
10 products
  • Headache Much
    Regular price
    56.900 kr ISK
    Sale price
    56.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Cut Throat Jakki
    Regular price
    56.900 kr ISK
    Sale price
    56.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Bone Idle
    Regular price
    56.900 kr ISK
    Sale price
    56.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Quit Work Jakki
    Regular price
    56.900 kr ISK
    Sale price
    56.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Pistol Wessels Bomberjakki
    Regular price
    64.900 kr ISK
    Sale price
    64.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Grail & Guns
    Regular price
    56.900 kr ISK
    Sale price
    56.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Slow Resign
    Regular price
    82.900 kr ISK
    Sale price
    82.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Bang No Job
    Regular price
    56.900 kr ISK
    Sale price
    56.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • No Forever
    Regular price
    42.900 kr ISK
    Sale price
    42.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • Don´t Mind
    Regular price
    42.900 kr ISK
    Sale price
    42.900 kr ISK
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out