Vendor: BAHNS

Ernest Turtleneck - black

Regular price 36.900 kr ISK Útsöluverð 36.900 kr ISK
Vsk innifalinn 
Stærð X-small
Color Black
Til á lager
Lýsing

Rúllukraginn Ernest snýr aftur!

Einkennismunstur BAHNS lætur sig ekki vanta á Ernest peysuna en munstrið er unnið með ljósmerki höfuðáttabaujanna í huga.  Það má hugsa um höfuðáttabaujurnar eins og umferðarljós hafsins, stýrandi sæförum örruglega í höfn.

Peysan er í yfirstærð og hentar vel til allskyns útiveru sem og við gallabuxurnar!