Vendor: Kiosk Grandi

Coven ferðaglas 15ml

Regular price 12.500 kr ISK Útsöluverð 12.500 kr ISK
Vsk innifalinn 
Lýsing Coven er leydardómsfull ferð inní leynilegt skóglendi þar sem ekkert er eins og það sýnist. Villtur ilmur ótaminn og hugrakkur. Ríkur jarðvegur opnar Coven en fljótlega fyllast vitina af sætum eikarmosa blöndu grænum ilmi Galbanumblómsins sem er ætlað að leggja á þig álög sín.

Coven er göngutúr í skuggsælu skóglendi.

Toppur:
Vanilla, Labdanum

Miðja:
Cedar Wood, Oak Moss

Grunnur:
Galbanum, negull