Barnapeysa BAHNS svört
Hér erum við með barna útgáfu af vinsælu James Cook peysunni okkar. Krakkarnir mega sko ekki vera útundan þegar foreldrarnir eru búnir að uppgötva BAHNS!
Barnapeysan skartar einkennismunstri okkar sem er hannað úr ljósmerkjum höfuðáttabaujunnar en þær gefa frá sér mismunandi ljósmerki eftir því hvaða átt þær tákna. Látlaus merki tákna norður, þrjú stutt flöss þýða austur, níu eru vestur og sex stutt á eftir einu löngu merki er suður.
*Gæða ullarblanda frá Ítalíu
*Verum alveg hreinskilin hér, peysurnar þola þvott í vél EN við mælum ekki með því fyrir fullorðinspeysurnar. Ef þið setjið í vél passið þá rosa vel uppá vinduna, ekki meira en 400 snúningar.
*Kemur í 3 stærðum.
*Fáanlegir litir:

Couldn't load pickup availability
Barnapeysa BAHNS svört


