Byoms þvottaefni fyrir ofurviðkvæman þvott

Byoms þvottaefni fyrir ofurviðkvæman þvott

Regular price
2.990 kr ISK
Sale price
2.990 kr ISK
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Byoms þvottaefnið fyrir ofurviðvkæman þvott er ofnæmisvottað. Það er lyktarlaust svo það getur verið notað fyrir alla aðila fjölskyldunnar. 

Þvottaefnið inniheldur lifandi góðgerla sem fjarlægja fitu og skít auðveldlega ásamt því að minnka alla óæskilega lykt til muna. Gott er að nota þvottaefnið sem blettaeyði með því að nota einn dropa á blettinn, nudda létt yfir og skola svo sápuna vel en varlega af. 

Þetta þvottaefni hentar einstaklega vel fyrir þá sem er mikið umhugað um umhverfið þar sem það er eiturefnalaust, framleitt úr góðum plöntutrefjum og er mjög létt gott fyrir húð. 

Þvottaefnið kemur í 500ml flösku framleiddri úr 100% endurunnu plasti. 

 - nýtist í að minnsta 25 vélar

 - vegan

 - Eiturefnalaust og gott fyrir ofnæmisgjarna húð

 - Heiðarleg framleiðsla

 - 98,7% náttúruleg innihaldsefni