
Skemmtileg festi sem þú getur leikið þér með. Hægt er að láta steininn snúa fram eða liggja aftan á bakinu, fagurt men þegar þú ert í kjól sem er opin í bakið. Rúllaðu því um úlnliðin og notaðu sem armband.
Nikkel frítt,
Handgerð á vinnustofu Hlínar Reykdal.
14K gullhúðað brass og glersteinn.