
Ilmur sem var skapaður fyrir listsýningu og var upphaflega ekki ætlaður sem ilmvatn en hefur heldur betur slegið í gegn hjá ilmvatnsunnendum heimsins. Craft er með sterkan kraftmikinn og spennandi karakter.
Toppur:
Aldehydes, Ice
Miðja:
Cold metal, Cedar Wood
Grunnur:
Elemi, Patchouli
Craft kemur í svartri 50 ML flösku, hver flaska er einstök.