Vendor: Kiosk Grandi
Regular price 5.900 kr ISK Útsöluverð 5.900 kr ISK
Vsk innifalinn 
Til á lager
Lýsing

FO kollan 2024

FO kollan 2024 er blá að lit með ljósbláu FO merki að framan. Húfan er úr 20% polyamid og 80% lambsull og er framleidd af Varma. n kemur í tveimur sniðum, sem hin fullkomna  „kollhúfa“ og sem hefðbundin húfa með einföldu uppábroti. 

FO kollan er hönnuð af UN Women á Íslandi í samstarfi við Helicopter 

Með kaupum á FO húfunni styður þú við verkefni UN Women í Súdan.  

ATH. EINUNGIS HÆGT AÐ SÆKJA Í VERSLUN