Malva sokkabuxurnar frá Swedish Stockings eru framleiddar með það í huga að göt verði ekki að lykkjuföllum. Hér er notast við nýja tækni í framleiðslu sem kallast LYCRA® FUSION™. Malva eru fyrstu sokkabuxurnar sinnar tegundar í heiminum í dag búnar til úr endurunnu polamyde saman með Fusion Lycra.
- 20 denier sokkabuxur
- Gegnsæjar
- Breið og mjúk teygja í mitti sem rúllast ekki niður
- Flatir saumar
- 100% endurunnar
Composition
78% endurunnið polyamide, 22% Fusion Lycra
Þvottur
Best er að þvo sokkabuxurnar í höndunum eða setja á viðkvæma stillingu í þvottavél.