Um okkur

Verslunin Kiosk Grandi er í eigu íslenskra hönnuða og hefur verslunin hlotið fjölmargar viðurkenninga í gegnum árin, nú seinast "Best Fashion Boutique" árið 2024 hjá Reykjavík Grapevine.

Hjá okkur er fjölbreytt úrval frá íslenskum hönnuðum, allt frá ilmvötnum til ullarpeysa. 

Merkin sem þú finnur í versluninni eru eftirfarandi:

BAHNS
EYGLO
HELICOPTER
HLÍN REYKDAL
ANDREA MAACK
AND ANTI MATTER

- og fleira. 

Verslunin er staðsett á Grandanum. Grandagarði 35, 101 Reykjavík. 

Sími +354 7878057

kioskgrandi@gmail.com

Opnunartímar eru:

Mán - Fös: 11-18
Laugardaga: 11-16