Vendor: Margrét Bjarnadóttir

Orðið á götunni

Regular price 4.500 kr ISK Útsöluverð 4.500 kr ISK
Vsk innifalinn 
Til á lager
Lýsing

Orðið á götunni samanstendur af setningum sem ég heyrði á förnum vegi á árunum 2009-2013. Við skrásetninguna fylgdi ég nokkrum einföldum vinnureglum: Mikilvægt var að skrá setninguna - orðrétt - um leið og hún barst mér til eyrna, og að minnsta kosti annar aðilinn þurfti að vera á ferð. Þetta kom til dæmis í veg fyrir að ég gæti setið á kaffihúsi og hlerað samtöl á næsta borði í þeim tilgangi að veiða setningar.

Margrét Bjarnadóttir,

Ægisíðu, 14. nóvember 2017