Talandi um partýbrækur þá koma þessar buxur manni algerlega í rétta skapið. Hvort sem er á þriðjudegi eða í gleðskapinn eru þessar buxur rétt val.
Framleiddar úr stafrænt prentuðu pallíettuefni frá Ítaliu með sérhönnuðu munstri frá Helicopter, alger gimsteinn af flik. Einungis framleiddar i örfáum eintökum.
*Má þvo á 30° í þvottavél en vilja ekki heyra á þurrkara minnst.