Par Avion er bróderuð jogging peysa saumuð úr hágæða joggingefni frá Ítalíu. Sniðið er í mikilli yfirstærð og mjög síðar ermar fullkomna lúkkið.
Þessi peysa er partur af jogging galla en Par Avion buxurnar eru nauðsynlegur partur af heildarmyndinni. Þessi galli var einungis framleidd í örfáum eintökum.
Nýjasta lína Helicopter, Par Avion, dregur hughrif sín frá póstmerkingum seinustu 100 ára en þó sér í lagi hvíta og bláa PAR AVION límmiðanum og forvitninni sem fylgdi.