Anna sokkarbuxur með aðhaldi eru endingargóðar og klassískar sokkabuxur. Það eru margar ástæður þess að þú munt elska þessar sokkabuxur.
- 40 denier sokkabuxur með aðhaldi
- Hálf gegnsæjar
- Milli stífar
- Flatir saumar
- 100% eiturefnalaus framleiðsla
- Fair Trade
- Prjónað úr endurunnum þráðum.
Composition
88% recycled polyamide, 12% elastane.
Þvottaleiðbeiningar
Best er að handþvo sokkabuxurnarbuxurnar eða þvo á programmi fyrir viðkvæman þvott.