Conscious buxurnar eru saumaðar úr silkimjúku japönsku efni búnu til úr endurunnum plastflöskum, svokölluðu "Eco suede" - æðislegt efni sem fellur mjög fallega og er virkilega þægilegt að klæðast.
Buxurnar eru mjög þægilegar og klæðilegar með mjúkri teygju í mittinu og parast æðislega með Conscous skyrtunni.
* Kemur í stærðum S-XL
* Handþvottur eingöngu