Ertu að leita að sokkabuxum sem fullkomna kjólinn? Þessar eru hálf gegnsæjar með mjög fallegu "fishbone" munstri. Þú munt ekki bara elska þær vegna þess að þær líta rosalega vel út heldur líka vegna:
- Þægilegar í mittið
- Flatir saumar
- Tá styrking
- 100% eiturefnalaus framleiðsla
- Fair Trade
- Prjónaðar úr endurunnum þráðum
Samsetning
90% endurunnið polyamide, 10% teygja
Þvottur
Best er að handþvo sokkabuxurnar er allt í góðu að setja á viðkvæman þvott í vélinni ef þú treystir henni vel.