
Details
Undurmjúkar og aðeins minna en hálf gegnsæjar sokkabuxur sem þú munt elska.
- 30 denier sokkabuxur
- Hálfgegnsæjar
- Mjúk teygja í mittið
- Flatir saumar
- Styrking í tám
- 100% eiturefnalaus framleiðsla
- Framleiddar úr endurunnum þráðum
Composition
89% endurunnið polyamide, 11% teygja
Þvottur
Best er að þvo sokkabuxurnar í höndunum eða setja á viðkvæma stillingu í þvottavél.